Fréttir

Kórar Íslands á STÖÐ2

Stöð 2 og Sagafilm leita að kórum til að koma fram í annarri þáttaröð Kóra Íslands sem sýnd verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í haust.

Fundur Heklakóra vorið 2018

Fundur verður haldinn á Akureyri 2. júní í fundarsal BÚVÍS Grímseyjargötu 2 kl. 13.00. Áríðandi að fulltrúar allra Heklukóra mæti.