Drengjakór íslenska lýðveldisins

Sagan

 Hafnarfjarðar er þrefaldur kvartett sem stofnaður var á fjórða ársfjórðungi ársins 2008 og hefur þegar komið víða fram, s.s brúðkaupum, guðsþjónustum, jólahlaðborðum, árshátíðum, þorrablótum og víðar. Kórinn hefur hlotið einróma lof fyrir létta framkomu og góðann söng enda er hópurinn skipaður reyndum kórmönnum sem allir hafa gaman af því að skemmta öðrum með söng og sprelli.

 

Vefsíða drengir.is