SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vortónleikar Karlakórs Selfoss hefjast á sumardaginn fyrsta en kórinn fer innan tíðar til Ítalíu Árleg vortónleikaröð Karlakórs Selfoss hefst með

Vortónleikar Karlakórs Selfoss hefjast á sumardaginn fyrsta en kórinn fer innan tíđar til Ítalíu

Árleg vortónleikaröđ Karlakórs Selfoss hefst međ tónleikum í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, 21. apríl nk. kl. 20:30. Verđur ţeim fylgt eftir međ tónleikum í Selfosskirkju ţriđjudaginn 26. apríl kl. 20:30, í Fella- og Hólakirkju 28. apríl kl. 20:00 og međ lokatónleikum á Flúđum laugardaginn 30. apríl kl. 20:30. Karlakór Selfoss réđi í september sl.nýjan stjórnanda; Skarphéđin Ţór Hjartarson, tónlistarkennara, sem hefur ćft og stjórnađ kórnum í vetur, en hann hefur m.a. getiđ sér gott orđ fyrir útsetningar og nýtur kórinn ţess ţegar á fyrsta starfsári undir hans stjórn og syngur fjögur lög í útsetningum hans. Jón Bjarnason, organisti í Skálholti er áfram undirleikari og ađstođarmađur viđ raddţjálfun og ćfingar. Veturinn hefur ađ vanda veriđ annasamur hjá Karlakór Selfoss, mörg skemmtileg og krefjandi verkefni og ber ţar hćst ţátttaka í Kötlumóti í Reykjanesbć í október sl. en Katla er Samband sunnlenskra karlakóra.

Vordagskráin 2016 verđur einnig flutt í söngferđ kórsins til Norđur- Ítalíu í byrjun júní nk. ţegar um 50 kórmenn halda utan. Á efnisskrá vortónleikanna í ár eru yfir 20 lög, frá ţekktustu karlakóralögum og sjómannalögum, til alţekktra slagara og dćgurlaga sem kórinn hefur haft mikla ánćgju af ađ ćfa og vonar ađ áheyrendum líki. Má ţar t.d. nefna stórverkin Brenniđ ţiđ vitar og Brimlending sem og lögin sem stjórnandi kórsins hefur útsett en ţađ eru lögin Eyjan hvíta, Ísland er land ţitt, Vor í Vaglaskógi, Vertu sćl mey og Ég er kominn heim (Ađ ferđalokum). Ţá verđur einnig frumflutt lagiđ Mig langar heim sem Örlygur Benediktsson samdi og fćrđi Karlakór Selfoss í fimmtugs afmćlisgjöf í fyrravor og er samiđ viđ ljóđ heimamannsins Frímanns Einarssonar.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya