SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vortónleikar Karlakórs Rangæinga 2016 þrungnir léttleika og skemmtilegheitum Vortónleikar Karakórs Rangæinga hófust á Selfossi sl. þriðjudag, en á

Vortónleikar Karlakórs Rangćinga 2016 ţrungnir léttleika og skemmtilegheitum

Vortónleikar Karakórs Rangćinga hófust á Selfossi sl. ţriđjudag, en á morgun, föstudag 15. apríl, syngur kórinn í Menningarsalnum á Hellu kl. 20:30. Síđan í Áskirkju í Reykjavík ţriđjudag 19. apríl kl. 20:30, á Hvoli á Hvolsvelli föstudaginn 22. apríl kl. 20:30 og loks í Kirkjuhvoli á Kirkjubćjarklaustri laugardaginn 23. apríl kl. 14:00. Sérstakir gestir eru Ţórunn Elfa Stefánsdóttir sópran og kvartettinn Rangárdćtur (söngnemendur úr Tónlistarskóla Rangćinga: Bergrún Anna Birkisdóttir, Bjarnveig Björk Birkisdóttir, Írena Víglundsdóttir, Karen Dís Guđmarsdóttir). Undirleikarar eru Glódís Margrét Guđmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson á harmoníku. Stjórnandi Rangćinganna er Guđjón Halldór Óskarsson, organisti.

 

 

Á efnisskrá kórsins eru lögin  Rangárţing, Seljadalsrósin, Ökumađurinn, Finlandia, Nótt, Glađir sem fuglar á grćnum meiđi, Hirđingjar og fyrir hlé eru söngnemendur úr Tónlistarskóla Rangćinga međ 3 lög og Ţórunn Elfa Stefánsdóttir sópran syngur tvö lög. Síđan  tekur viđ Prestakór úr Töfraflautunni, Veiđimannakórinn úr Der Freischutz, Fangakórinn (Gullnu vćngir) úr Nabucco, Okkar glađa söngvamál (syrpa úr Zardas furstaynjunni), Lilja Lied úr Kátu ekkjunni (Ţórunn Elfa og Karlakór), Vín, Vín ţú ađeins Vín (Ţórunn Elfa og Karlakór) og Kvennamarsinn úr Kátu ekkjunni.

 

 

Karlakórinn getur auk ţess veriđ međ aukalög eins og Hvert svífiđ ţér svanir, Nú máttu hćgt um heiminn líđa og Ég er kominn heim. 

 

 Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya