SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 26. apríl nk. og

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarđvíkurkirkju

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur verđa í Ytri-Njarđvíkurkirkju ţriđjudaginn 26. apríl nk. og fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Stefán E. Petersen og međstjórnandi Erla Gígja Garđarsdóttir. Einsöngvarar eru Kristján Ţ. Guđjónsson, Ţorvaldur Guđmundsson, Haraldur Arnbjörnsson, Jón Gunnarsson, Björn Pálsson, Ingólfur Ólafsson og Erla Gígja Garđarsdóttir. Á hljóđfćri leika Stefán E. Petersen á píanó, Eiđur Eyjólfsson á bassa og Baldvin E. Arason á harmonikku.


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya