SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vorskemmtun Drengjakórs íslenska lýðveldisins í sal Ferðafélagsins Drengjakór íslenska lýðveldisins rekur smiðshöggið á starfsárið með því að slá upp

Vorskemmtun Drengjakórs íslenska lýđveldisins í sal Ferđafélagsins

Drengjakór íslenska lýđveldisins rekur smiđshöggiđ á starfsáriđ međ ţví ađ slá upp vorskemmtun í sal Ferđafélags.Íslands í Mörkinni 6 föstudaginn 20. maí kl. 20:04. Tónleikarnir eru kallađir vorskemmtun fremur en vortónleikar ţví ýmislegt er í bođi annađ en söngur. Lögđ er áhersla á heimilislegt andrúmsloft og er gestum bođiđ til borđs og er ţeim frjálst ađ rápa á barinn, koma međ athugasemdir og jafnvel slást í hóp söngmanna í miđju lagi eđa koma upp á sviđ og sníkja sér í nefiđ – flest er leyfilegt á samkomum Drengjakórsins.

Sem fyrr, er lagavaliđ fjölbreytt en einnig er lögđ áhersla á ađ útvíkka lagabanka karlakóra og fćra nćr nútímanum, en ţó er laumađ inn gamalgrónum karlakóraperlum. Stjórnandi er Sólveig Sigríđur Einarsdóttir.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya