SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Þrestir í Flensborgarskóla, Vestmannaeyjum og Skálholti Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði verða með tónleika í kvöld, 22. apríl kl. 20.00,  í Hamri í

Ţrestir í Flensborgarskóla, Vestmannaeyjum og Skálholti

Karlakórinn Ţrestir í Hafnarfirđi verđa međ tónleika í kvöld, 22. apríl kl. 20.00,  í Hamri í Flensborgarskóla í Hafnarfirđi og á morgun, laugardaginn 23. apríl kl. 16.00 á sama stađ. Flutt verđa lög Vestmannaeyingsins Oddgeirs Kristjánssonar í nýjum útsetningum Ţóris Baldurssonar fyrir kór og hljómsveit. Einnig lög Árna Johnsen úr Sóldrsvítunni í nýjum útsetningum Ed Welch fyrir sinfóníuhljómsveit og slagverk og raddsett fyrir karlakór. Flutt verđur undir frumsýningu á Íslandsverki eftir okkar fćrustu tökumenn; Friđţjóf Helgason og fleiri. Tónleikarnir nefnast ODDGEIR&ÁRNI.
Ţrestir verđa svo í Betel í Vestmannaeyjum laugardginn 30. apríl kl. 16.00. Ţann 1. maí kl. 15.00 verđa svo Ţrestir međ tónleika í Skálholtsdómkirkju, en ţar hafa ţeir veriđ undanfarin ár á verkalýđsfrídaginn. Frítt er á tónleikana í Skálholti. 


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya