SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Söngurinn í Mosó Þrír kórar bjóða upp á skemmtilegan og fjörugan söng í Íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ laugardaginn 3. nóvember nk. kl. 16. Þetta

Söngurinn í Mosó

Ţrír kórar bjóđa upp á skemmtilegan og fjörugan söng í Íţróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbć laugardaginn 3. nóvember nk. kl. 16. Ţetta eru:
Kvennakór Suđurnesja
Stjórnandi; Dagný Ţórunn Jónsdóttir, píanó; Geirţrúđur Bogadóttir

Karlakór Akureyrar-Geysir
Stjórnandi; Steinţór Ţráinsson, píanó; Sigurđur Kristinsson, einsöngur; Guđrún Gunnarsdóttir

Karlakórinn Stefnir
Stjórnandi; Sigrún Ţorgeirsdóttir, píanó: Vignir Ţór Stefánsson

Ađgangur er ókeypisFramsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya