SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Lífleg dagskrá á tónleikum Karlakórs Hreppamanna Karlakór Hreppamanna hélt hefðbundna vortónleika í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum síðasta

Lífleg dagskrá á tónleikum Karlakórs Hreppamanna

Karlakór Hreppamanna hélt hefđbundna vortónleika í félagsheimili Hrunamanna á Flúđum síđasta laugardagskvöld, 19. apríl sl. og mátti heyra á söng ţeirra ađ mikiđ er sungiđ um hross og skál í uppsveitum Árnessýslu. Hreppamennirnir syngja svo nćsta ţriđjudagskvöld, 19. apríl, í Selfosskirkju. Án efa verđur ţađ ánćgjuleg kvöldstund fyrir tónleikagesti.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya