SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakórinn Heimir í Blönduóskirkju, Hljómahöllinni og Grafarvogskirkju Fimmtudaginn 3. mars nk. skýst Karlakórinn Heimir yfir í næstu sýslu og heldur

Karlakórinn Heimir í Blönduóskirkju, Hljómahöllinni og Grafarvogskirkju

Fimmtudaginn 3. mars nk. skýst Karlakórinn Heimir yfir í nćstu sýslu og heldur tónleika í Blönduóskirkju kl. 20:30. Lagavaliđ er talsvert breytt frá ţví á Ţrettándatónleikum, og má segja ađ karlakórinn sé ,,frumsýna“ söngskrá vorsins. Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ sjá hvernig hún leggst í Húnvetninga og ađra sem mćta í Blönduóskirkju en hún er međ fjölbreyttu sniđi, allt frá sígildum slögurum upp í hressileg dćgurlög.

En ţar verđur ekki stađar numuđ ţví föstudaginn mars nk. verđa Heimisfélagar međ tónleika í Hljómahöllinni í Reykjanesbć kl. 20:30 og í Grafarvogskirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00. Lofađ er fjölbreyttri og skemmtilegri efnisskrá. Einsöngvarar í suđurferđinni eru Ari Jóhann Sigurđarson, Birgir Björnsson og Einar Halldórsson. Stjórnandi er StefánR. Gíslason og undirleikari Thomas R. Higgerson.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya