SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakórinn Drífandi með styrktartónleika og vortónleika Karlakórinn Drifandi á Egilsstöðum heldur tónleika 20. apríl nk. að Arnhólsstöðum á Skriðdal.

Karlakórinn Drífandi međ styrktartónleika og vortónleika

Karlakórinn Drifandi á Egilsstöđum heldur tónleika 20. apríl nk. ađ Arnhólsstöđum á Skriđdal. Ţetta er fjölbreytt tónlistarskemmtun, kaffiveitingar og hlutavelta í samstarfi viđ Kvenfélag Skriđdćla og rennur allur ágóđi ţessarar skemmtunar til íţróttafélags fatlađra, ÖRVARS.

Karlakórinn Drífandi verđur međ vortónleika í Egilsstađakirkju laugardaginn 7. maí nk. og verđur bođiđ upp á dagskrá fyrir marga aldurshópa.

Sá er ekki ríkur sem mikiđ á

heldur hinn sem gefur mikiđ.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya