SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Selfoss og Karlakórinn Þrestir syngja á Selfossi Meðal verkefna Karlakórs Selfoss á fyrrihluta vetrar má nefna söngskemmtun með Karlakórnum

Karlakór Selfoss og Karlakórinn Ţrestir syngja á Selfossi

Međal verkefna Karlakórs Selfoss á fyrrihluta vetrar má nefna söngskemmtun međ Karlakórnum Ţröstum úr Hafnarfirđi 10. nóvember nk. og svo eru tvennir jólatónleikar á dagskrá.

Um 100 manna hópur á vegum Karlakórs Selfoss fór til Írlands í októbermánuđi. Heimsóttur var írskur karlakór sem starfar í Cork á suđur Írlandi, en ţeir heimsóttu Selfoss fyrir 3 árum. Heimkomnir tóku kórfélagar til óspilltra málanna viđ söngćfingar vetrarins, ţví mikil dagskrá er framundan.
Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya