SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Kópavogs í Borgarleikhúsinu Karlakór Kópavogs verður með tónleika í Borgarleikhúsinu laugardaginn 30. apríl kl. 14.00. Stjórnandi er Garðar

Karlakór Kópavogs í Borgarleikhúsinu

Karlakór Kópavogs verđur međ tónleika í Borgarleikhúsinu laugardaginn 30. apríl kl. 14.00. Stjórnandi er Garđar Cortes og píanóleikari Hólmfríđur Sigurđardóttir en kynnir Jóhann Sigurđarson. Gestur Karlakórs Kópavogs er Kristján Jóhannsson sem syngur lögin Funiculi - funicula, Hraustir menn og Sjá dagar koma.
Kórinn flytur m.a. lögin I bröllopsgĺrden, Brenniđ ţiđ vitar, Brimlending, Comrades song of hope, Fangakór Beethovens, Fangakór Verdis, Fjalliđ Skjaldbreiđur, Fuglinn í fjörunni, Heyr himna smiđur, Ingaló, Logn og blíđa, Nú geng ég međ á gleđifund, Nú máttu hćgt,, Nú sefur jörđin, Skarphéđinn í brennunni, Úr útsć rísa Íslandsfjöll, Ţei, ţei og ró, ró og Öxar viđ ána.


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya