SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Kjalnesinga með afmælistónleika laugardaginn 13. febrúar nk. Karlakór Kjalnesinga, undir stjórn Örlygs Atla Guðmundssonar, heldur 25 ára

Karlakór Kjalnesinga međ afmćlistónleika laugardaginn 13. febrúar nk.

Karlakór Kjalnesinga, undir stjórn Örlygs Atla Guđmundssonar, heldur 25 ára afmćlistónleika karlakórsins í Langholtskirkju laugardaginn 13.febrúar nk. kl. 16.00. Undirleikari er Lára Rafnsdóttir en kynnir er Gísli ,,Landi“ Einarsson. Eldri félagar í karlakórnum er bođađir til leiks og munu ţeir syngja međ í 5 lögum í lok tónleikanna.

Karlakór Kjalnesinga hefur á síđari árum gefiđ sig út fyrir ađ vera međ metnađarfullan léttleika á tónleikum og hefur gjarnan notiđ ađstođar landsliđs hljóđfćraleikara viđ ađ gera tónleikana sem glćsilegasta. Á ţessum afmćlistónleikum bregđur viđ nýjan tón og mun kórinn flytja margar af ţekktustu söngperlum í íslenskri karlakóratónlist án undirleiks en nýtur ţó ađstođar Láru Rafnsdóttur píanóleikara í nokkrum lögum.  Formađur Karlakórs Kjalnesinga er Andri Ţór Gestsson.

 Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya