SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Grafarvogs með afmælistónleika í Grafarvogskirkju Karlakór Grafarvogs er með tónleika á morgun, laugardaginn 30. apríl kl. 17:00, og auðvitað í

Karlakór Grafarvogs međ afmćlistónleika í Grafarvogskirkju

Karlakór Grafarvogs er međ tónleika á morgun, laugardaginn 30. apríl kl. 17:00, og auđvitađ í Grafarvogskirkju. Kórinn fagnar međ ţessum tónleikum fimm ára afmćli og bíđur upp á fjölbreytta dagskrá, blöndu af lögum úr ýmsum áttum. Tónleikarnir nefnast ,,Sveinar kátir syngja." Stjórnandi er Íris Erlingsdóttir en undirleikari Glódís Margrét Guđmundsdóttir auk kontrabassa og tromma.


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya