SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarðar hefjast 29. apríl nk. Karlakór Eyjafjarðar, undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur, heldur sína vortónleika um næstu

Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarđar hefjast 29. apríl nk.

Karlakór Eyjafjarđar, undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur, heldur sína vortónleika um nćstu mánađarmót. Viđ píanóiđ er Valmar Väljots. Fystu tónleikarnir eru í Dalvíkurkirkju föstudaginn 29. apríl nk. kl. 20:30, í Glerárkirkju á Akureyri laugardaginn 30. apríl kl. 16:00 og loks í Laugarborg í Eyjafjarđarsveit sama dag, laugardaginn 30. apríl kl. 20:30. Gestasöngvarar eru Haraldur Hauksson og Snorri Snorrason en einsöng/tvísöng syngja ţeir Engilbert Ingvarsson og Stefán Markússon. Hljómsveit skipa ţeir Árni Ketill Friđriksson, Brynleifur Hallsson, Eiríkur Bóasson og Valmar Väljots. Sem fyrr er dagskrá Eyfirđinganna fjölbreytt og skemmtileg.

 

 Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya