SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur lög Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í Austur-Húnavatnssýslu heldur þrenna tónleika

Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps flytur lög Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms

Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps í Austur-Húnavatnssýslu heldur ţrenna tónleika á suđvesturhorni landsins um ţessar mundir. Karlakórinn flytur söngperlur systkinanna Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms, ásamt Hljómsveit Skarphéđins H. Einarssonar. Stjórnandi kórsins er Sveinn Árnason en Rögnvaldur Valbergsson útsetti lögin fyrir kór og hljómsveit. Fyrstu tónleikarnir voru í gćr, föstudag, í Tónbergi á Akranesi. Í dag, laugardag 5. mars, verđa tvennir tónleikar í Langholtskirkju í Reykjavík kl. 14.00 og 17.00. Einsöngvarar međ kór og hljómsveit eru Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, Ástrós Elísdóttir og Sćvar Sigurđsson. Sama dagskrá verđur flutt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri fimmtudagskvöldiđ 17. mars nk.

 Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya