SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Akureyrar-Geysir með vortónleika í Hofi Á þessu vori ætla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi að leiða gesti í skemmtilegt ferðalag um

Karlakór Akureyrar-Geysir međ vortónleika í Hofi

Á ţessu vori ćtla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi ađ leiđa gesti í skemmtilegt ferđalag um tónlistarsöguna. Tónleikarnir verđa 2. júní nk. í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Kraftmikil kórlög, ljúfur ljóđasöngur og dásamleg dćgurlög. Eflaust má heyra einhverja ítalska tóna, en KAG-félagar halda til Ítalíu seinna í júnímánuđi.

Einsöngvarar eru Jónas Ţór Jónasson, Arnar Árnason og Georgio Baruchello og einnig kemur KAG-kvartettinn fram. Stjórnandi Karlakórs Akureyrar-Geysis er Hjörleifur Örn Jónsson.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya