SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Afmælismót Karlakórs Eyjafjarðar og HEKLU-mót 2017 Karlakór Eyjafjarðar fagnar 20 ára afmæli kórsins 30. október í haust með því að vera með

Afmćlismót Karlakórs Eyjafjarđar og HEKLU-mót 2017

Karlakór Eyjafjarđar fagnar 20 ára afmćli kórsins 30. október í haust međ ţví ađ vera međ afmćlistónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 5. nóvember. Til ţátttöku verđur bođiđ eldri félögum kórsins.
HEKLU-mót verđur haldiđ í íţróttahúsinu á Dalvík dagana 22. til 24. apríl 2017. Undirbúningsnefnd hefur tekiđ til starfa ení henni eiga sćti fulltrúar frá Karlakór Dalvíkur, Karlakórsins í Fjallabyggđ, Karlakórs Eyjafjarđar og Karlakórs Akureyrar-Geysis. Formađur nefndarinnar er Ţorleifur Albert Reimarsson, Karlakór Dalvíkur en ađrir nefndarmenn eru Sigurđur Pálsson, Karlakór Dalvíkur, Kristján Jósteinsson, Karlakór Akureyrar-Geysir, Ármann Gunnarsson, Karlakór Eyjafjarđar og Ómar Hauksson, Karlakór Fjallabyggđar. Í Heklu eru 11 karlakórar en reiknađ er međ ađ Karlakór Vopnafjarđar og Karlakórinn Ármenn á Neskaupstađ sćki um inngöngu í Samband íslenskra karlakóra og taki ţátt í Heklu-mótinu. Í Heklu eru í dag Karlakórinn Ernir á norđanverđum Vestfjörđum, Vestri á Patreksfirđi, Lóuţrćlar í Vestur-Húnavatnssýslu, Karlakór Bólstađahlíđarhrepps, Heimir í Skagafirđi, Karlakórinn í Fjallabyggđ, Karlakór Dalvíkur, Karlakór Eyjafjarđar, Karlakór Akureyrar-Geysir, Hreimur í Ađaldal og Drífandi á Egilsstöđum/Fljótsdalshérađi.


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya