SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Karlakór Selfoss og Karlakórinn Þrestir syngja á Selfossi Söngurinn í Mosó Kórakeppni STÖÐVAR-2 flautuð af Aðalfundir Heklu og SÍK Fundur Heklakóra vorið

Tilkynningar

Karlakór Selfoss og Karlakórinn Ţrestir syngja á Selfossi

Međal verkefna Karlakórs Selfoss á fyrrihluta vetrar má nefna söngskemmtun međ Karlakórnum Ţröstum úr Hafnarfirđi 10. nóvember nk. og svo eru tvennir jólatónleikar á dagskrá.

Um 100 manna hópur á vegum Karlakórs Selfoss fór til Írlands í októbermánuđi. Heimsóttur var írskur karlakór sem starfar í Cork á suđur Írlandi, en ţeir heimsóttu Selfoss fyrir 3 árum. Heimkomnir tóku kórfélagar til óspilltra málanna viđ söngćfingar vetrarins, ţví mikil dagskrá er framundan.Söngurinn í Mosó

Ţrír kórar bjóđa upp á skemmtilegan og fjörugan söng í Íţróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbć laugardaginn 3. nóvember nk. kl. 16. Ţetta eru:
Kvennakór Suđurnesja
Stjórnandi; Dagný Ţórunn Jónsdóttir, píanó; Geirţrúđur Bogadóttir

Karlakór Akureyrar-Geysir
Stjórnandi; Steinţór Ţráinsson, píanó; Sigurđur Kristinsson, einsöngur; Guđrún Gunnarsdóttir

Karlakórinn Stefnir
Stjórnandi; Sigrún Ţorgeirsdóttir, píanó: Vignir Ţór Stefánsson

Ađgangur er ókeypis


Kórakeppni STÖĐVAR-2 flautuđ af

Ekkert verđur af kórakeppni STÖĐVAR-2 sem áformuđ var á haustdögum vegna afar drćmrar ţátttöku. Hugmyndin var ađ fyrirkomulagiđ vćri međ međ svipuđu fyrirkomulagi og á síđasta ári, en ţá keppni vann Karlakór Bólstađahlíđarhrepps.
Tímasetning ţessar keppni var ađ margra mati röng, ekki heppilegt ađ hafa keppnina ţegar kórar eru ađ hefja vetrarstarfiđ, og á ţá stađreynd hafi stjórn SÍK, Sambands íslenskra karlakórab bent. 
Heppilegra er ađ halda keppni međ ţessu sniđi í febrúar - mars ţegar undirbúningur ađ vortónleikum er í fullum gangi.
Flestir íslenskra karlakóra undirbúa nú jólatónleika eins og undanfarin ár. Ađrir halda m.a. í utanlandsferđ eins og Karlakórinn Esja sem er farinn í Rússlandsferđ.

Ađalfundir Heklu og SÍK

Ađalfundur Heklu, Sambands norđlenskra karlakóra, međ félagssvćđi frá Egilsstöđum vestur á Ísafjörđ, verđur haldinn á Hótel KEA á Akureyri laugardaginn 27. október nk. kl. 13.00
Ađalfundur SÍK, Sambands íslenskra karlakóra, verđur haldinn sama dag og einnig á Hótel KEA en klukkan 15.30
Nćsta mót HEKLU verđur haldiđ á Egilsstöđum áriđ 2022
Nćsta mót KÖTLU, sambands sunnlenskra karlakóra, er áformađ á Hornafirđi áriđ 2020.
Hugmynd er um ađ halda nćsta landsmót íslenskra karlakóra á Akureyri áriđ 2024, en er ennţá ađeins á umrćđustigi.

Fundur Heklakóra voriđ 2018

Fundur verđur haldinn á Akureyri 2. júní í fundarsal BÚVÍS Grímseyjargötu 2 kl. 13.00.
Áríđandi ađ fulltrúar allra Heklukóra mćti.

Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya