SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Karlakór Selfoss og Karlakórinn Ţrestir syngja á Selfossi

Međal verkefna Karlakórs Selfoss á fyrrihluta vetrar má nefna söngskemmtun međ Karlakórnum Ţröstum úr Hafnarfirđi 10. nóvember nk. og svo eru tvennir jólatónleikar á dagskrá.

Um 100 manna hópur á vegum Karlakórs Selfoss fór til Írlands í októbermánuđi. Heimsóttur var írskur karlakór sem starfar í Cork á suđur Írlandi, en ţeir heimsóttu Selfoss fyrir 3 árum. Heimkomnir tóku kórfélagar til óspilltra málanna viđ söngćfingar vetrarins, ţví mikil dagskrá er framundan.Söngurinn í Mosó

Ţrír kórar bjóđa upp á skemmtilegan og fjörugan söng í Íţróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbć laugardaginn 3. nóvember nk. kl. 16. Ţetta eru:
Kvennakór Suđurnesja
Stjórnandi; Dagný Ţórunn Jónsdóttir, píanó; Geirţrúđur Bogadóttir

Karlakór Akureyrar-Geysir
Stjórnandi; Steinţór Ţráinsson, píanó; Sigurđur Kristinsson, einsöngur; Guđrún Gunnarsdóttir

Karlakórinn Stefnir
Stjórnandi; Sigrún Ţorgeirsdóttir, píanó: Vignir Ţór Stefánsson

Ađgangur er ókeypis


Menning er ţroski mannlegra eiginleika


Samkvćmt Orđabók Menningarsjóđs er menning „ţroski mannlegra eiginleika mannsins, ţađ sem greinir hann frá dýrum, ţjálfun hugans, andlegt líf.“ Íslensk orđsifjabók bćtir ţví viđ ađ menning sé „ţroski hugar og handa; … ţađ ađ manna einhvern … ţróun, efling, siđmenning“. Orđabók Menningarsjóđs segir líka ađ menning sé „sameiginlegur arfur (venjulega skapađur af mörgum kynslóđum) … rótgróinn háttur, siđur“. Hin Íslenska alfrćđiorđabók Arnar og Örlygs segir ađ menning sé „sú heild ţekkingar, siđferđis, trúar og tákna sem er undirstađa mannlegs samfélags“.

Hér má greina ađ minnsta kosti tvćr ólíkar merkingar sem lagđar eru í hugtakiđ „menningu“ í almennri notkun. Í fyrsta lagi mćtti nefna hugmyndina um siđmenningu. Í öđru lagi kćmi svo hugmyndin um menningu sem rótgróinn siđ, sameiginlegan arf. Síđari hugmyndin er oft tengd hugtakinu ţjóđmenning, ađ hver ţjóđ eigi sérstaka menningu.

„Menning“ er einnig lykilhugtak ýmissa frćđigreina, ekki síst mannfrćđinnar. Í ţví sem hér fer á eftir er sett fram mjög einfölduđ mynd af hefđbundnum hugmyndum mannfrćđinnar um menninguna.

 

Ţetta er sett fram hér til fróđleiks í ljósi ţess ađ fyrr í vetur var ţáttur sem fjallar um feitlagiđ fólk sem er ađ fćkka aukakílóunum talin meiri menning en karlakórssöngur, en söngur hefur fylgt ţjóđinni í aldaráđir.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya