SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Kór Harvard Háskólans međ tónleika í Hallgrímskirkju 20. janúar nk.

Um leiđ og öllum karlakórum landsins er óskađ gleđilegs árs er hér áframsent bréf frá Harvard University Choir sem kemur til landsins í ţessum mánuđi. Ef vilji er til ađ hafa samband viđ kórinn eđa leiđbeina honum er hćgt ađ hafa samband viđ neđangreinda adressu eđa hafa samband viđ bandaríska sendiráđiđ í Reykjavík.

My name is Andy Troska and I am the Senior Choir Secretary of the Harvard University Choir. From 18-22 January 2017, we will be coming on tour to Reykjavik and are so excited to explore Iceland and share our music. Our tour will culminate in a concert in Hallgrimskirkja at 8pm on 20 January, and we hope you will join us! The program features music by Bach, Byrd, and an array of modern and contemporary American composers under the direction of our conductor Edward Elwyn Jones.

Lesa meira

Jólatónleikar

Sameiginlegir tónleikar Reykholtskórsins, karlakórsins Söngbrćđra í Borgarfirđi og Freyjukórsins verđa  haldnir fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 20.00 í Reykholtskirkju.

Karlakórinn Ţrestir verđur međ jólatónleika í Víđistađakirkju fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 20.00. Einsöngvarar Bentína Tryggvadóttir og Egill Árni Pálsson.

Ađventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verđa í Hallgrímskirkju laugardaginn 17. desember nk. og sunnudaginn 18. desember nk. og verđa tvennir tónleikar hvorn dag, kl. 17.00 og 20.00. Ađalgestur kórsins ţetta áriđ er tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson sem kominn er í hóp helstu tenórsöngvara landsins. Ţá kallar Karlakór Reykjavíkur til fastagesti sína frá fyrri árum sér til fulltingis; organistann Lenku Mátéóvu, trompetleikarana Ásgeir H. Steingrímsson og Eirík Örn Pálsson auk Eggerts Pálssonar pákuleikara. 


Kötlumót 2015 í Reykjanesbć - tónleikar komnir á DVD-disk

Myndaniđurstađa fyrir kötlumót


Kötlumót var haldiđ haustiđ 2015 í Reykjanesbć, en KATLA er samband sunnlenskra karlakóra eins og kunnugt er. 14 kórar og um 700 söngmenn mćtti og sungu hver fyrir sig og einnig sameiginlega ađ Ásbrú. Tilgangur Kötlu er ađ efla kynningu, samstarf og sönglíf međal kórfélaga á sambandssvćđinu.

Ţátttakendur á Kötlumótinu voru Karlakór Keflavíkur/Söngsveitin Víkingar, Karlakór Selfoss, Karlakór Reykjavíkur, Karlakórinn Ţrestir, Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Fóstbrćđur, Karlakórinn Esja, Raddbandafélag Reykjavíkur, Karlakór Grafarvogs, Karlakór Kópavogs, Karlakór Kjalnesinga, Karlakórinn Stefnir og gestakór var Karlakór Eyjafjarđar.

Vandađan DVD-disk sem inniheldur sönginn á Kötlumótinu e hćgt ađ fá hjá forsvarsmönnum Karlakórs Keflavíkur, en tengiliđur ţeirra er Páll Bj. Hilmarsson í síma 699-6869. Ţeir sem vilja njóta fallegs og kröftugs karlakórssöngs mega ekki látta ţennan DVD-disk fram hjá sér fara.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya