SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Karlakór Akureyrar-Geysir međ vortónleika í Hofi

Á ţessu vori ćtla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi ađ leiđa gesti í skemmtilegt ferđalag um tónlistarsöguna. Tónleikarnir verđa 2. júní nk. í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Kraftmikil kórlög, ljúfur ljóđasöngur og dásamleg dćgurlög. Eflaust má heyra einhverja ítalska tóna, en KAG-félagar halda til Ítalíu seinna í júnímánuđi.

Einsöngvarar eru Jónas Ţór Jónasson, Arnar Árnason og Georgio Baruchello og einnig kemur KAG-kvartettinn fram. Stjórnandi Karlakórs Akureyrar-Geysis er Hjörleifur Örn Jónsson.


Karlakórinn í Fjallabyggđ međ tónleika í Tjarnarborg í Ólafsfirđi

Karlakórinn í Fjallabyggđ heldur söngskemmtun í Tjarnarborg, föstudaginn 20. maí kl. 20:30 Á efnisskránni eru fjölbreytt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum Undirleik annast hljómsveit kórsins.

 
Ađrir sem fram koma eru brćđurnir Björn Ţór og Stefán Ólafssynir og Söngsystur. Stjórnandi er Elías Ţorvaldsson.

Karlakórar taka víđsvegar ţátt í hátíđarhöldum 1. maí

Karlakórar hefja víđa upp raust sína í dag, 1. maí, og taka .ţátt í hátíđarhöldum verkalýđshreyfingarinnar víđa um land. Karlakórinn Hreimur í Ţingeyjarsýslu verđur í íţróttahöllinni á Húsavík kl. 14:oo. Stjórnandi er Steinţór Ţráinsson.

Karlakór Bólstađahlíđarhrepps verđur í félagsheimilinu á Blönduósi kl. 15:00. Stjórnandi er Sveinn Árnason.

Karlakór Akureyrar - Geysir verđur í Ţórshafnarkirkju kl. 16:00 en hátíđarhöldin ţar tengjast 50 ára afmćli verkalýđsfélagsins á Ţórshöfn. Stjórnandi er Hjörleifur Örn Jónsson.

Karlakórinn Kári á Snćfellsnesi fer víđa í dag. Sungiđ verđur í Hótel Stykkishólmi kl. 13:00, í samkomuhúsinu í Grundarfirđi kl. 14:30 og í félagsheimilinu Klifi í Snćfellsbć (Ólafsvík) kl. 15:30. Stjórnandi er Hólmfríđur Friđjónsdóttir.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya