SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Afmćlismót Karlakórs Eyjafjarđar og HEKLU-mót 2017

Karlakór Eyjafjarđar fagnar 20 ára afmćli kórsins 30. október í haust međ ţví ađ vera međ afmćlistónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 5. nóvember. Til ţátttöku verđur bođiđ eldri félögum kórsins.
HEKLU-mót verđur haldiđ í íţróttahúsinu á Dalvík dagana 22. til 24. apríl 2017. Undirbúningsnefnd hefur tekiđ til starfa ení henni eiga sćti fulltrúar frá Karlakór Dalvíkur, Karlakórsins í Fjallabyggđ, Karlakórs Eyjafjarđar og Karlakórs Akureyrar-Geysis. Formađur nefndarinnar Sigurđur Pálsson á Dalvík. Í Heklu eru 11 karlakórar en reiknađ er međ ađ Karlakór Vopnafjarđar og Karlakórinn Ármenn á Neskaupstađ sćki um inngöngu í Samband íslenskra karlakóra og taki ţátt í Heklu-mótinu.  Í Heklu eru í dag Karlakórinn Ernir á norđanverđum Vestfjörđum, Vestri á Patreksfirđi, Lóuţrćlar í Vestur-Húnavatnssýslu, Karlakór Bólstađahlíđarhrepps, Heimir í Skagafirđi, Karlakórinn í Fjallabyggđ, Karlakór Dalvíkur, Karlakór Eyjafjarđar, Karlakór Akureyrar-Geysir, Hreimur í Ađaldal og Drífandi á Egilsstöđum/Fljótsdalshérađi.

Karlakór Akureyrar-Geysir međ vortónleika í Hofi

Á ţessu vori ćtla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi ađ leiđa gesti í skemmtilegt ferđalag um tónlistarsöguna. Tónleikarnir verđa 2. júní nk. í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Kraftmikil kórlög, ljúfur ljóđasöngur og dásamleg dćgurlög. Eflaust má heyra einhverja ítalska tóna, en KAG-félagar halda til Ítalíu seinna í júnímánuđi.

Einsöngvarar eru Jónas Ţór Jónasson, Arnar Árnason og Georgio Baruchello og einnig kemur KAG-kvartettinn fram. Stjórnandi Karlakórs Akureyrar-Geysis er Hjörleifur Örn Jónsson.


Karlakórar taka víđsvegar ţátt í hátíđarhöldum 1. maí

Karlakórar hefja víđa upp raust sína í dag, 1. maí, og taka .ţátt í hátíđarhöldum verkalýđshreyfingarinnar víđa um land. Karlakórinn Hreimur í Ţingeyjarsýslu verđur í íţróttahöllinni á Húsavík kl. 14:oo. Stjórnandi er Steinţór Ţráinsson.

Karlakór Bólstađahlíđarhrepps verđur í félagsheimilinu á Blönduósi kl. 15:00. Stjórnandi er Sveinn Árnason.

Karlakór Akureyrar - Geysir verđur í Ţórshafnarkirkju kl. 16:00 en hátíđarhöldin ţar tengjast 50 ára afmćli verkalýđsfélagsins á Ţórshöfn. Stjórnandi er Hjörleifur Örn Jónsson.

Karlakórinn Kári á Snćfellsnesi fer víđa í dag. Sungiđ verđur í Hótel Stykkishólmi kl. 13:00, í samkomuhúsinu í Grundarfirđi kl. 14:30 og í félagsheimilinu Klifi í Snćfellsbć (Ólafsvík) kl. 15:30. Stjórnandi er Hólmfríđur Friđjónsdóttir.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya